fbpx

Landsmótsmerkinn eru kominn í sölu.

Verð á merki verður að þessu sinni 1500kr og rennur allur ágóði af merkjunum til uppbyggingar á Mótorhjólasafni íslands.
Allir geta nálgast merkin á Landsmótinu á Laugarbakka einnig því að sjálfsögðu verður stórn Tíunnar að selja merkin þar.
Einnig verða þau til sölu á Mótorhjólasafninu eftir Landsmót.
Hægt er að kaupa merkin og fá sent en það ætti td. að henta söfnurum og þeim sem ekki komast á landsmót og vilja samt eiga merki.
Sendið póst á tian@tian.is til að panta og fá sent.

Pin It on Pinterest

Share This
%d bloggers like this: