fbpx

Goðsögn í heimi mótorkross lést í slysi

MX Marty Smith og konan hans Nancy létust í hörmulegu slysi í maí 2020, slysið átti sér stað er þau voru að keyra um í buggý bíl er hann missir stjórn og veltur í einni brekku. Í AMA Hall og Famer er Smith talinn einn af frumkvöðum mótorkrossinns í Ameríku. Smith átti stórann þátt í að Honda merkið komst á keppniskortið í mótorkrossinu þar með 3 AMA heimsmeistaratitlum á sjöunda áratugnum.

Smith byrjaðu ungur eða á fjórtánda ári að keppa, hann keppti á SoCarl’s Carlsband brautinni. Hann fór fljótt að vinna keppnir og fyrr en varði rakaði hann saman titlum í þeirri braut. Titlarnir hans vöktu athygli Honda verksmiðjana. Árið 1974 þá 17 ára var Smith gefið forkunnarfagur rautt RC-125 (verksmiðjuframleiðsluna af CR125M Elsinore) til að keppa á í AMA 125cc heimsmeistarakeppninni það ár. Skemmst er frá því að segja að Smith rúllaði keppninni upp ásamt næstu fjórum undankeppnum. Vann fyrstu tvær keppnir árssins þar á eftir og jafnaði þáverandi heimsmeistara í næstu tveimur keppnum. Í öllu þessu náði Smith að útskrifast úr framhaldsskóla líka.

  • Facebook

Með hans einstaka hjólastíl og keppnisskapi tókst honum 1975 að halda heimsmeistara titli sínum í 125cc flokknum með því að vinna allar nema eina af 7 undankeppnir það árið og lenti svo þriðji í einni. Hann var einn af þeim fyrstu Ameríkönum til að vinna titil í Evrópu þegar hann vann FIM 125cc USGP sem haldið var af Mid-Ohio. Hann vann 125cc US Grand Prix í Mótorkrossi aftur árið1976.

Smith continued his winning ways með Honda í gegnum sjöundaáratuginn, vinnandi keppnir í öllum þremur flokkum AMA Motorcross classes (125, 250 og 500cc) sýndi hve fjölhæfur hann var með að vinna 250cc supercross flokkinn.Trans AMA og heimsmeistaramótin FIM Motorcross series. Árið 1977 vann Smith AMA 500cc heimsmeistaramótið.

Dave Arnold var vélvirki Smith’s í mótum frá 1976 í 125cc USGP og í 500cc Trans AMA keppnunum. minnist á hver áhrif Smith var á sportið. “Marty… hafði 10 goðsagnarútlit, var í rauðu, hvítu og bláu Honda keppnisfattnaði á forsíðum blaða og tímarita og hafði kjaftinn fyrir neðan nefið og snéri slagorði Honda “Þú hittir alltaf gott fólk á Hondu hjóli” upp í ” Það vinnur þig engin á Hondu hjóli”. Samband Smith og Honda var náið og var næstum eins og um fjölskyldu tengsl væri að ræða. Þegar hann ferðaðist til Japan þá mætti honum á flugvöllunum rauði dregillin og Hr Honda sjálfur var á flugvellinum að taka á móti honum.

  • Facebook

Slæm meiðsli urðu til þess að Smith varð að hætta í miðri heimsmeistarakeppninni 1978 og háði meiðslin honum alla tíð í keppnum eftir það eða alveg til ársins 1981 þegar hann hætti alveg einungis 24 ára. Eftir að hafa allveg hætt öllum afskiptum af mótorkross keppnum eyddi Smith mestum tíma í kenna nýliðum að keppa í sportinu Marty Smith Motocross Clinic. Hann var tekinn inn í AMA Hall of Fame árið 2000.

Ein af mörgum tilnefningum kom frá Honda;

“Marty var frábær keppandi og svo sannarlega Honda goðsögn, andlát hans er svo sannarlega högg fyrir sportið,” sagði Lee Edmunds, framkvæmdastjóri Powersports Marketing American Honda. “Fyrir hönd okkar allra hér í America Honda, vottum við fjölskyldu, vinum og aðdáendum Martys Smith’s okkar dýpstu samúðar”

Smith var 63 ára þegar hann lést.

Pin It on Pinterest

Share This
%d bloggers like this: