fbpx

Mótorhjólaklapp

Er ekki kominn tími á að gera hjólið klárt?
Þarf ekki bara aðeins að klappa því?

Ertu með vetrarverkefni sem þú þarft aðstoð við?

Tökum að okkur allskonar klapp og vetrarstandsettningar.

Við sækjum og skilum hjólum.

Okkar þjónusta

Mótorhjólaklapp

Þarf að klappa hjólinu? Skipta um pakkdós í framdempurum, hjólalegu, skipta um olíu & síu eða fara yfir bremsuvökva og klossa?

Bókaðu tíma og við græjum málin fyrir þig.

Vetrarverkefni / Vorverkefni

Er hjólið farið að þvælast fyrir í skúrnum og þú kannski orðin stopp?

Heyrðu í okkur fyrir nánari upplýsingar.

 

Við sækjum hjólið

Við sækjum og skilum hjólinu til þín.

Heyrðu í okkur fyrir nánari upplýsingar.

100% vinna, alltaf.

Sótt og sent.

Við sækjum hjólið og skilum aftur innan Akureyrar og nágrenni. Hjólin eru sótt á kerru.

Við erum á bókinni

Verðskrá í hjólaklapp

  • Motorolíu & síu skipti : 13.500 kr (vinnan, efni ekki innifalið)
  • Motorolía, sía & drifolíu skipti: 15.500 kr (vinnan, efni ekki innifalið)
  • Telescopic gaffall – pakkdósaskipti: 24.000 kr (vinnan, efni ekki innifalið)
  • Upside-Down gaffall í pakkdósaskipti: 30.000 kr (vinnan, efni ekki innifalið)
  • Yfirfara vökva: 5.500kr (vinnan, efni ekki innifalið)
  • Keðja / reim yfirfarið, þrifið og stillt ef þarf: 5.500kr (vinnan, efni ekki innifalið)
  • Skipt um kerti: 5.500kr (vinnan, efni ekki innifalið)

Verðskrá er án efniskostnaðar.

Aðrir verkþættir eru gerðir í tímavinnu. 7.500 kr per byrjuð klukkustund.

Ef þig vantar verð í eitthvað annað en listað er upp hér ofar, sendu okkur línu og við gerum þér tilboð miðað við þitt hjól.

Gerum tilboð í ýmis verk.

Myndasafnið

Hjólaklapp

TraustVal ehf
Kt: 451020-0130
VSK: 138977

Við erum  á Akureyri

Hafðu samband

13 + 12 =

Kíktu í kaffi

Laufásgata 7B
600 Akureyri

Hringdu í okkur

Friðrik 845 9095
Valur 612 2012
Víðir 669 3909

Sendu okkur email

hjolarinn@hjolarinn.com

Pin It on Pinterest

Share This