fbpx

Mótorhjólaklapp & lakkleiðrétting

Er kominn tími á að gera hjólið klárt en þarf bara aðeins að klappa því?
Er lakkið á hjólinu orðið veðrað og jafnvel rispað eftir gallann?
Er bíllinn með kústa för í lakkinu eða er liturinn orðinn allt annar á lakkinu því það hefur veðrast?

Heyrðu í okkur og við gerum lakkið skínandi aftur.

Eftir meðferð hjá okkur verður lakkið alveg skínandi

Bíla þrifpakkinn okkar

Við þrífum bílinn þinn frá A til Ö.
Bjóðum upp á allsherjar detail-ingu á bílnum bæði að innan sem utan.

Hvað felst í allsherjar detail-ingu?

Að utan: Þveginn með sápu, tjöruhreinsaður, málmflísar fjarlægðar. Bíllinn tekinn og massaður, handbónaður með Fusso Coat bóni sem hefur langan endingartíma miðað við íslenskar aðstæður. Dekkin þrifin með dekkjasápu og borin á þau vörn.

Að innan: Ryksugaður hátt og lágt. Rúður hreinsaðar, innréttingar hreinsaðar með vínilhreinsi, vínilnæring borin yfir. Tausæti eru ryksuguð og blettir nuddaðir með blettahreinsi. Leðursæti hreinsuð með leðurhreinsi og næring borin yfir.

Hægt að bæta við djúphreinsun gegn auka gjaldi.

Okkar þjónusta

Mótorhjólaklapp

Þarf að klappa hjólinu? Skipta um pakkdós í framdempurum, hjólalegu, skipta um olíu & síu eða fara yfir bremsuvökva og klossa?

Bókaðu tíma og við græjum málin fyrir þig.

Lakkleiðrétting mótorhjól

Er lakkið orðið rispað eða veðrað og rúðan nær ógegnsæ? Við björgum því. Mössum bæði lakkfleti og rúður.

Heyrðu í okkur fyrir nánari upplýsingar.

 

Lakkleiðrétting á bíl

Eru kústaför í lakkinu á nýja bílnum? Eru rispur og grjótbarningur orðin áberandi?

Við mössum þetta fyrir þig svo minna ber á þeim.

Heyrðu í okkur fyrir nánari upplýsingar.

100% vinna, alltaf.

Sótt og sent.

Við sækjum hjólið og skilum aftur innan Akureyrar.
Hjólin eru sótt á kerru.

Við erum á bókinni

Verðskrá í hjólaklapp

  • Olíu & síuskipti Cruser: 9.500 kr
  • Olíu & síuskipti Racer: 13.500 kr
  • Telescopic gaffall – pakkdósaskipti: 21.000 kr
  • Upside-Down gaffall í pakkdósaskipti: 26.000 kr

Verðskrá er án efniskostnaðar.

Aðrir verkþættir eru gerðir í tímavinnu. 7.500 kr per byrjuð klukkustund.

Ef þig vantar verð í eitthvað annað en listað er upp hér ofar, sendu okkur línu og við gerum þér tilboð miðað við þitt hjól.

Gerum tilboð í ýmis verk.

Myndasafnið

Hjólaklapp
og
lakkleiðrétting

   

TraustVal ehf
Kt: 451020-0130
VSK: 138977

Við erum  á Akureyri

Hafðu samband

1 + 8 =

Kíktu í kaffi

Kaldbaksgata 6B
600 Akureyri

Hringdu í okkur

Valur 612 2012
Trausti 849 5755
Víðir 669 3909
Friðrik 845 9095

Sendu okkur email

hjolarinn@hjolarinn.com

Pin It on Pinterest

Share This