fbpx

PODCAST 

Hjólarinn frjáls í anda er

Mótorhjólakveðjan

Mótorhjólakveðjan! Heilsar þú þegar þú mætir mótorhjóli í umferðinni? Veistu af hverju kveðjan er við líð og hvað hún þýðir? Til eru nokkrar útgáfur af uppruna þessara kveðju ss að þetta hafi verið leyni merki hjá andspyrnuhreyfingu í kaldastríðinu, að þetta hafi...

Ungbarnastólar á Mótorhjól?

Ungbarnastólar á Mótorhjól? Það sem byrjaði sem lélegt grín hjá mér á spjallgrúbbu um mótorhjól á Facebook en endaði með að það runnu á mig tvær grímur. Ekki bara það að það er til barnastólar á mótorhjól heldur eru til öryggisbelti á börnin líka (ég reyndar vissi af...

Er hægt að endurvinna hjálma?

Er hægt að endurvinna hjálma? Er spurning sem ég hef oft leitt hugan að undanfarið og með allri þessari umhverfisvitund allstaðar í þjóðfélaginu okkar að þá ákvað ég að skoða málið en já þó sástaklega þar sem ætlast er til að skipt sé um hjálm á um fimm ára fresti...

Landsmót Bifhjólamanna 2020

Landsmót Bifhjólamanna 2020 Þá er landsmóti bifhjólamanna lokið þetta árið en fór það fram á Laugarbakka í Miðfirði Þetta var mitt fyrsta en klárlega ekki það síðasta landsmót sem ég mun fara á. Önnur eins gleði og ánægja hef ég bara ekki orðið vitni að fyrr og hef ég...

Bifhjólamenn búnir að fá nóg!

Bifhjólamenn búnir að fá nóg! Um liðna helgi létust tveir bifhjólamenn í hörmulegu slysi og er þriðji er þungt haldinn, við vottum öllum þeim sem eiga um sárt að binda okkar dýpstu samúð. Sniglar stóðu fyrir mótmælum við húsnæði Vegagerðarinnar í Reykjavík í dag...

Volkspods eru að slá í gegn

Volkspods eru að slá í gegn! Hvað er Volkspod? Bjöllumótorhjól eða bjölluhjólið. Fer eftir því hvernig er litið á þetta faratæki. Þetta svo sannarlega hefur tvö hjól, mótor, stýri og sæti svo ja er það þá ekki mótorhjól? Hugmyndasmiðurinn hefur verið svo sannarlega...

Að fara af stað aftur!

Að fara af stað aftur eftir áfall!  Að skrifa um það sem enginn vill hugsa um er svolítið sérstakt svo ekki sé meira sagt. Við getum öll átt á hættu að lenda í slysi, augnabliks hugsunarleysi og við getum átt á hættu að detta á hjólinu okkar. Hver sem ástæðan er getum...

Mótorhjól með árekstarvörn!

Mótorhjól með árekstarvörn, Damon Hypersport. Mótorhjól eru almennt talin ekki eins öruggur ferðamáti og bifreiðar. Einfaldlega vegna þess að ökumaður mótorhjóls er ekki umlukinn málmi sem verndar hann. Svo er ekki hægt að detta af bíl. Nú er komið fram á sjónarsviðið...

Bilað eða bensínlaus upp á heiði

Bilað eða bensínlaus upp á heiði. Þegar farið er í ferðalag á mótorhjóli er oft sagt að betra sé að búast við öllu. Það getur svo sannarlega verið réttmæli hér á landi þar sem allra veðra er oftast von. Hvort sem þú ert á ferðinni á vorin, sumrin eða á hausti að þá...

Standa upp á keyrslu

Standa upp á keyrslu! Maður heyrir aftur og aftur sögur hjá þeim sem ferðast mikið á ADV hjólum séstaklega að þeir noti það að standa upp á keyrslu til að breyta um ásetu og til að hreyfa líkamann. Ef þú hugsar út í það að í öllum sporti „Tennis, Körfu, Handbolta,...
Hvort sem þér líkar krómið, 
ferðamátinn, hraðinn eða
sportið, þá eigum við eitt sameiginlegt. 
Frelsið til að keyra út í buskann.

Hafa samband

Lifðu lífinu til fulls.

Komum heil heim.
Ég heiti Valur Smári Þórðarson og er áhugamaður um hjólamenningu landans.

Velkominn á vefinn minn og vonandi hefur þú gaman af því sem hér er að finna.

En hér finnur þú allskonar greinar um mótorhjól, ferðasögur og skemmtisögur, ævintýri fólks þegar það ferðaðist um landið okkar eða hefur farið að hjóla úti í hinn stóra heimi.

Sögur af allskonar sorgum eða sigrum, hrakförum nú eða sögur af landsmótsferðum.

 

Sögur sem ég og þú kannski dreymum um að lenda í.

Sögunum mun ég safna hér inn svo allir geta notið þeirra. 

Hér mun einnig vera hlaðvarpsþættir þar sem ég fæ til mín allskonar fólk sem öll eiga eitt sameiginlegt.

Það er allt mótorhjólafólk og hefur frá mörgum ævintýrum að segja.

 

FYLGIST MEÐ Á TIKTOK

EÐA Á SNAPP

Hefur þú sögu að segja?

Viltu koma í þátt eða senda okkur þína sögu? Við viljum endilega fá að birta þitt ævintýri.

Pin It on Pinterest

Share This